Öllum nýjum virðskiptavinum býrðst ókeypis prufuprófarkalestur.


Prófarkalestur á ensku


Prófarkalesturensku.com býður prófarkalestur ensks texta. Prófarkalesturinn er unninn af amerískum fræðimönnum og stöðugt er fylgst með færni þeirra og að þeir sinni verkefnum sínum að alúð. Við tökum einnig að okkur prófarkalestur á breskum texta.

Prófarkalesarar okkar hafa lokið námi í ensku, blaðamennsku eða enskum bókmenntum og eru þess vegna mjög hæfir í að vinna með enskan texta, orð og málfræði.


Eins og sjá má á myndinni er meira en helmingur viðskiptavina minna starfsmenn háskóla (oft deildir) sem láta lesa yfir fræðigreinar og verkefnaumsóknir. ég hef þó í hyggju að taka að mér prófarkalestur, á fleiri tegundum af ritgerðum og verkefnum á grunnstigi háskólanáms, á ensku.
                                                      F√• et tilbud her

 

Prófarkalesturinn


Prent-, stafsetningar-, málfars- og málfræðilegar villur eru lagfærðar auk setningauppbyggingar. áhersla er lögð á að innhaldið skili sér á þann hátt að það gæti hafa verið skrifað af enskum eða bandarískum háskólanema.

Hengdu við skrána og fáðu strax tilboð

Hengdu meira við

Verð – fáðu tilboð


Verðið er ISK 3000 á klukkustund (um 5 blaðsíður) utan fyrstu klukkustundar sem kostar ISK 5000. Einnig er hægt að senda texta og fá tilboð (flestir gera það).


Til að lækka verð á ritgerðum og doktorsverkefnum sem innihalda margar myndir og gröf, býðst verðlagning með þeim hætti að greitt er ISK 3000 fast gjald auk ISK 1,80 á hvert orð. Fjöldi orða er talinn í MS Word. Flestir viðskiptavinir kjósa ódýrara greiðslumátann.


Öll verð eru utan virðisaukaskatts.


Íslensk fyrirtæki með vsk-númer greiða ekki virðisaukaskatt. á kvittun kemur fram að þjónustan falli undir "NO VAT, Reverse Charge", að því gefnu að vsk-númer sé gefið upp. Umsóknir, ritgerðir, fræðigreinar og doktorsverkefni á ensku.


Umsóknir, ritgerðir, fræðigreinar og doktorsverkefni á ensku.


Það tekur um 3-4 daga að prófarkalesa langar ritgerðir. Reikna má með að hægt sé að lesa að hámarki 12000 orð á dag. Styttri ritgerðir er oftast hægt að afgreiða á sólarhring.


__________

Umsagnir viðskiptavina


"Ég nýtti mér Þjónustu Anders Þegar ég sótti um háskóla bæði í Bandaríkjunum og í Bretlandi. Þjónustan var frábær og ég var sérstaklega ánægður með hversu fljóótt og faglega hann gat skila textum af sér. Anders er mjög hjálplegur og Þægilegur í samskiptum sem gerði Það að verkum að allt gekk snurðulaust fyrir sig. Síðast en ekki síst Þá var Þjónustan á mjög góðu verði. Ég get hiklaust mælt með Anders og Þetta er ekki í síðasta sinn sem ég mun fá hann til að prófarkalesa fyrir mig." Aron Björn Bjarnason


"Anders prófarkalas doktorsritgerðina mína við Læknadeild Háskóla íslands. Hann er vandvirkur, fljótur að vinna og sanngjarn í verði. Ég mæli eindregið með honum sem prófarkalesara." Bestu kveðjur Guðnó Stella Guðnadóttir


"Anders Nielsen sá um prófarkalestur fyrir mig fyrir meistararitgerð í lögfræði. Hann var fljótur að svara skilaboðum frá mér og samskiptin voru afar auðveld. Ég var mjög ánægð með athugasemdirnar sem ég fékk frá honum og mæli eindregið með Þeim." Eva Hauksdóttir, Reykjavik


________